Kennie yfirgefur KR
31. október 2023

Kennie Chopart hefur yfirgefið KR og mun því ekki spila með KR á næsta tímabili.
Kennie kom til KR frá Fjölni 2016 og var fyrirliði liðsins á nýafstaðinni leiktíð.
Við þökkum Kennie fyrir hans framlag til félagsins og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.