Kara Guðmundsdóttir valin í U16

11. apríl 2025

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur Köru Guðmundsdóttur í hóp sem tekur þátt í development móti sem haldið verður í Eistlandi dagana 28.apríl til 5. maí.



Hópinn í heild má sjá hér:

https://www.ksi.is/.../Hopur-U16-kvenna-fyrir-UEFA.../


Share by: