13. apríl 2025
Sunddeild KR tók þátt á Íslands og unglingameistaramótinu í 50 metra laug um helgina.
Sunddeild KR keppti sem partur af sameinuðu liði Reykjavíkur.
KR var með 7 keppendur á mótinu en það voru þau:
Aldís Ögmundsdóttir
Arna Ingólfsdóttir
Jón Haukur Þórsson
Timotei Roland Randhawa
Hrafn Guðmundsson
Viktoría Vasile
Þórður Karl Steinarsson
Miklar bætingar og flottur árangur hjá Reykjavíkurliðinu
Hjá okkar sundfólki var það helsta að
Timotei Roland Randhawa náði 2 sæti í 50m baksundi í unglingaflokki
Hrafn Guðmundsson náði inn í úrslit í 50m baksundi og hafnaði í 8 sæti
Aldís Ögmundsdóttir náði inn í úrslit í 200m flugsundi á 5 besta tímanum en því miður náði hún sér ekki á strik í úrslitum og hafnaði í 8 sæti.
Við í KR erum gífurlega stolt af flotta sundfólkinu okkar
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi