Jólanámskeið i handbolta

Handknattleiksdeild Gróttu/KR býður upp á jólanámskeið yfir hátíðarinnar.

Námskeiðsdagarnir eru fimm talsins og fer námskeiðið fram í Hertz-höllinni.


Þjálfarar námskeiðsins eru þjálfarar yngri flokka félaganna og leikmenn meistaraflokks.


Á námskeiðinu verður krökkunum skipt upp eftir aldri til að koma á móts við þarfir hvers og eins.


Námskeiðið er jafnt fyrir þá sem eru að æfa og vilja prófa handbolta.


Æfingarnar eru frá kl. 09:00-12:00 og þurfa krakkarnir að taka með sér nesti. Við hvetjum alla krakka sem vilja æfa aukalega að mæta, æfa og hafa gaman um hátíðarinnar.


Námskeiðsdagar

Mánudagur 23.desember

Föstudagur 27.desember

Mánudagur 30.desember

Fimmtudagur 2.janúar

Föstudagur 3.janúar


Skráning fer fram í Abler

Share by: