Björgvin Brimi valinn í æfingahóp U17

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið KR-inginn Björgvin Brima Andrésson til úrtaksæfinga dagana 7. – 9. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í Miðgarði.


Til hamingju Björgvin Brimi, þú ert vel að þessu kominn.


Share by: