Það var mikið fjör og gleði í Laugardalslauginni 14 desember þegar sameiginlegt jólamót sundfélaga Reykjavíkur var haldið . Það voru 60 iðkendur sem tóku þátt frá sunddeild KR.
Yngstu iðkendur félagsins sýndu hvað þau voru búin að læra í vetur og gátu séð eldri sundmenn synd sínar uppáhalds greinar.
Jólasveinninn kom með glaðning handa krökkunum og var synt í kringum jólatré með tilheyrandi látum.
Gleðileg Jól og farsælt komandi ár
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi