Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið KR-ingana Alexander Rafn Pálmason og Sigurð Breka Kárason til úrtaksæfinga dagana 13. – 15. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Til hamingju Alexander og Sigurður Breki, þið eruð vel að þessu komnir.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi