Sendum stuðningsmönnum, sjálfboðaliðum, iðkendum okkar og fjölskyldum þeirra okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða.
Við hlökkum til ársins 2025 með ykkur.
Njótið sem allra best -
Minnum á að húsið er lokað til 2. janúar.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi