Flugeldasala knattspyrnudeildar KR hefst á morgun í félagsheimilinu!
Flugeldasalan er ein helsta fjáröflun knattspyrnudeildar og verður þetta í fertugasta og fyrsta skipti sem KR-flugeldar standa fyrir henni.
Frábært úrval flugelda á flottu verði.
Kveðjum árið með KR-flugeldum.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi