Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug var haldið í Ásvallalaug hafnafirði helgina 8-10 nóvember.
Sunddeild KR keppti sem partur af sameinuðu Reykjavíkurliði
Það gekk glæsilega hjá Reykjavíkurliðinu. Íslandsmet, bætingar og félagsmet komin til borgarinnar.
Áfram Reykjavík!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi