Vetrarleyfi grunnskólanna er á næsta leiti. Eins og undanfarin ár verður Handboltaskóli Gróttu/KR starfræktur þá daga. Skólinn verður í Hertz-höllinni milli kl. 09:00-12:00 og fer skráningin fram í Abler.
Skipt verður í hópa eftir aldri. Námskeiðið er jafnt fyrir þá sem æfa og hafa ekki æft áður. Stelpur eru sérstaklega hvattar til að skrá sig á námskeiðið.
Þjálfarar námskeiðsins eru þjálfarar deildarinnar og leikmenn meistaraflokks.
Hvor dagur kostar eingöngu 3.000 kr.
Skráning er hafin hér
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi