Guðmundur Flóki tekur þátt í heimsmeistaramóti unglinga
11. september 2024

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari í bardaga hefur valið unglinga KR-inginn Guðmund Flóka Sigurjónsson til að taka þátt í Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Kóreu 1.-6. október nk.
Guðmundur Flóki keppir í -73 á mótinu.
Við óskum honum til hamingju með valið og góðs gengis á mótinu.