Alvotech-dagurinn var haldinn liðna helgi. Mikil gleði var við völd og hoppuðu ungir knattspyrnuiðkendur í hoppuköstulum, léku sér með bolta á battavellinum og hlustuðu á Væb strákana syngja nokkur lög.
Gæddu sér á pylsum og skemmtu sér vel með fjölskyldu og vinum.
Áður en heim var haldið gaf Alvotech öllum börnum hálskraga sem hlýjar þeim á æfingum í vetur.
Takk fyrir frábæra mætingu og takk Alvotech fyrir að bjóða iðkendum upp á þennan dag.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi