Guðmundur Andri skrifar undir samning við KR

9. ágúst 2024

Guðmundur Andri Tryggvason (1999) hefur skrifað undir 5 ára samning við KR.


Það gleður okkur mjög að fá Guðmund Andra aftur heim í Frostaskjólið og hlökkum við til að sjá hann blómstra í svart-hvítu treyjunni á ný.


Vertu innilega velkominn heim Guðmundur Andri