Matthias Præst Nielsen (2000) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Matthias Præst er miðjumaður sem kemur til KR frá Fylki þar sem hann hefur spilað lykilhlutverk í sumar. Áður en Matthias kom til Íslands lék hann í liðum í Danmörku og HB Tórshavn, Færeyjum.
Við erum gríðarlega ánægð að Matthias vildi koma í Vesturbæinn og hlökkum til að fá hann inn í liðið eftir tímabil, þótt við glöð hefðum viljað fá hann fyrr.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi