Guðbjörg Vala hækkaði mest kvenna á styrkleikalistanum á milli ára

Helena hækkaði næstmest

Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir hækkaði mest allra kvenna á styrkleikalista BTÍ á milli ára, en hún bætti við sig 190 stigum á milli ára, og vann sig upp í meistaraflokk.

Helena Árnadóttir bætti sig næstmest kvenna, eða um 130 stig.

Eiríkur Logi Gunnarsson bætti sig þriðja mest karla á landinu, en hann hækkaði um 220 stig á milli ára.

Share by: