Gregg Ryder hættir með KR

Knattspyrnudeild KR hefur sagt upp samningi Gregg Ryder sem var ráðinn þjálfari mfl. karla síðastliðið haust. Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri. 

Knattspyrnudeild KR þakkar Gregg fyrir framlag hans til félagsins og óskar honum velfarnaðar.

Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu í leik liðsins á móti Víkingi næstkomandi laugardag. 

Share by: