KR-ingurinn Gauti Guðmundsson tók þátt í alþjóðlegu svigmóti í Koralpe í Austurríki dagana 4.-6. febrúar.
Á stórsvigsmótinu sem fram fór þann 4. febrúar gerði Gauti sína bestu stórsvitspunkta á ferlinum.
Þann 6. febrúar var Gauti aftur að keppa, eftir fyrri ferðina var Gauti í 18. sæti en í seinni ferðinni átti Gauti frábæra ferð og tók lang besta tímann sem skilaði honum fimmta sætinu með 26.58 FIS punkta, sem eru hans bestu á ferlinum.
Við óskum Gauta til hamingju með frábæran árangur.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi