Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið eftirtalda KR-inga, fædda 2007, til æfinga dagana 17.-
18. febrúar í Miðgarði, Garðabæ.
Okkar fulltrúar á æfingunum eru:
Jakob Gunnar Sigurðsson
Jón Arnar Sigurðsson
Róbert Elís Hlynsson
Hópinn í heild má sjá hér
Gangi ykkur vel strákar, þið eruð félaginu til sóma.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi