Eiríkur Logi Gunnarsson, Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, Helena Árnadóttir og Lúkas André Ólason eru í hópi tíu leikmanna úr unglingalandsliðshópnum sem leika á International Youth Cup í Hasselt í Belgíu um hvítasunnuna. Bæði er leikið í einliðaleik og í liðakeppni.
Heimasíða mótsins: INTERNATIONAL YOUTH CUP – TTC Hasselt
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi