Fjórir KR-ingar leika móti í Belgíu um hvítasunnuna

Eiríkur Logi Gunnarsson, Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, Helena Árnadóttir og Lúkas André Ólason eru í hópi tíu leikmanna úr unglingalandsliðshópnum sem leika á International Youth Cup í Hasselt í Belgíu um hvítasunnuna. Bæði er leikið í einliðaleik og í liðakeppni.

Heimasíða mótsins: INTERNATIONAL YOUTH CUP – TTC Hasselt




Share by: