Dagur tvö á Esbjerg Swim Cup

Dagur tvö á Esbjerg Swim Cup
Það gekk rosalega vel á degi tvö á Esbjerg Swim Cup. Á föstudeginum var enþá smá þreyta í liðinu eftir ferðalagið en í dag voru allir vel hvíldir og glaðir.

Krakkarnir héldu áfram að bæta sig og syntu enþá hraðar heldur en í gær.
Helstu tíðindi voru að boðsundsveit KR hafnaði í fimmta sæti í 8x25 metra flugsund boðsundinu en það var rétt svo tæp sekúnda sem aðskildi fimmta, fjórða og þriðja sætið

Áfram KR!!!


Share by: