Dagur tvö á Esbjerg Swim Cup
Það gekk rosalega vel á degi tvö á Esbjerg Swim Cup. Á föstudeginum var enþá smá þreyta í liðinu eftir ferðalagið en í dag voru allir vel hvíldir og glaðir.
Krakkarnir héldu áfram að bæta sig og syntu enþá hraðar heldur en í gær.
Helstu tíðindi voru að boðsundsveit KR hafnaði í fimmta sæti í 8x25 metra flugsund boðsundinu en það var rétt svo tæp sekúnda sem aðskildi fimmta, fjórða og þriðja sætið
Áfram KR!!!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi