Fyrsta hluta á Esbjerg Swim Cup er lokið. Það var mikið um bætingar og fjör á bakkanum.
Mikil spenna í hópnum þar sem þetta er fyrsta erlenda sundmótið hjá öllum krökkunum.
Þjálfararnir eru rosalega ánægðir með daginn og stoltir af sundkrökkunum okkar
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi