Fyrsta hluta Esbjerg Swim Cup lokið
10. maí 2024


Fyrsta hluta á Esbjerg Swim Cup er lokið. Það var mikið um bætingar og fjör á bakkanum.
Mikil spenna í hópnum þar sem þetta er fyrsta erlenda sundmótið hjá öllum krökkunum.
Þjálfararnir eru rosalega ánægðir með daginn og stoltir af sundkrökkunum okkar