Dagana 8. - 9. febrúar fór fram Cheerios-mótið á Seltjarnarnesi. Við tefldum fram þremur liðum sem stóðu sig vel. Strákarnir hafa verið duglegir að æfa undir stjórn þjálfaranna sinna.
Næsta mót strákanna er um miðjan apríl þegar þeir fara í Úlfarsárdalinn.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi