Það gleður okkur að Atli Sigurjóns hefur ákveðið að vera áfram í Vesturbænum og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Atla þarf vart að kynna fyrir KR-ingum, hann hefur verið í KR frá árinu 2012 (með stuttu hléi) og hefur hann spilað yfir 200 leiki fyrir félagið og skorað 42 mörk.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi