Atli Sigurjóns skrifar undir nýjan tveggja ára samning

Það gleður okkur að Atli Sigurjóns hefur ákveðið að vera áfram í Vesturbænum og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Atla þarf vart að kynna fyrir KR-ingum, hann hefur verið í KR frá árinu 2012 (með stuttu hléi) og hefur hann spilað yfir 200 leiki fyrir félagið og skorað 42 mörk.


Share by: