Það styttist í fyrsta leik á tímabilinu og árskortasala er að fara á fullt.
Við förum full tilhlökkunar inn í sumarið og vonum að þið gerið það líka.
Það eru þrjú árskort í boði í sumar:
Árskort 25.000 kr.
Miði fyrir einn á alla heimaleiki mfl. karla og kvenna að undanskildum bikarleikjum.
KR klúbbur 3.500 kr. á mánuði
Miði fyrir einn á alla heimaleiki mfl. karla og kvenna. Bjór á Ljóninu fyrir leik, Rúta á útileiki og afslættir hjá samstarfsaðilum. Gildir ekki á bikarleiki.
Gull klúbbur 10.000 kr. á mánuði
Miði fyrir einn á alla heimaleiki mfl. karla og kvenna. Bjór fyrir leik og í hálfleik eins og þig lystir + burger í félgasheimili KR. Gildir ekki á bikarleiki.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi