Subway deildin bíður okkar í haust
26. mars 2024

Strákarnir í meistaraflokki karla tryggðu sér sæti í Subway deildinni á næstu leiktíð með sigri á Ármanni í Laugardalshöllinni í gær.
Það verður spennandi að fylgjast með loka umferðum hjá stelpunum og sjá hvort þær fylgi strákunum ekki einnig upp í Subway deildna.
Til hamingju strákar með frábæran árangur.