Happdrætti 3. fl. í fótbolta - útdráttur
25. mars 2024

Dregið verður úr happdrætti 3. flokks kk. og kvk. strax eftir Páska.
Búast má við að vinningar verði afhentir í KR heimilinu 3. eða 4. apríl en nánar verður greint frá því þegar nær dregur og vinningsnúmer birt hér á síðunni.
Krakkarnir þakka fyrir stuðninginn. Áfram KR.