Alexander Rafn í U15 og Björgvin Brimi U17

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið Alexander Rafn Pálmason til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Búlgaríu dagana 17.-23. október næstkomandi. 


Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið Björgvin Brima Andrésson til þátttöku í undankeppni EM 2025 sem fram fer á Íslandi dagana 25.október. – 5.nóvember næstkomandi. 

Share by: