Æfingahópar U16 og U17 karla

3. febrúar 2025

Um miðjan febrúar eru æfingahópar í U16 karla og U17 karla og á KR fjóra flotta fulltrúa á æfingunum.


U16
Alexander Rafn Pálmason
Sigurður Breki Kárason
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson

U17
Björgvin Brimi Andrésson


Hópurinn í heild: U16 | U17

Gangi ykkur vel strákar - Þið eruð flottar fyrirmyndir