Reykjavíkurmeistarar 2025

30. janúar 2025

KR varð í kvöld Reykjavíkurmeistari eftir 0-3 sigur á Val. Luke, Jói Bjarna og Matthias Præst skoruðu mörk KR.

Glæsilegur sigur hjá okkar mönnum og áttu Valsmenn aldrei séns í þessum leik.


Til hamingju kæru KR-ingar, árið byrjar sannarlega vel.