Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur
16. apríl 2025

Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:00.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, skv lögum félagsins.
Framboðsfrestur til stjórnar er til miðnættis 24. apríl nk., framboðum skal skila til framkvæmdarstjóra félagsins, Pálma Rafns Pálmasonar, palmi@kr.is