Fimmtudaginn 28 desember ætlar sunddeild KR að fagna 100 ára afmæli með stjörnuljósa
sundi í vesturbæjarlaug. Við bjóðum öllum KR-
-ingum að koma og taka þátt í gleðinni með okkur. Stefnt er að því að setja nýtt met í fjölda sundlaugargesta í heita pottinum.
Sunddeild KR mun líka bjóða uppá veitingasölu og kynningu á starfi deildarinnar.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi