Kristinn Jónsson heldur á ný mið

Kristinn Jónsson ætlar að halda á önnur mið og verður ekki með KR á næsta tímabili.
Kiddi kom til KR frá Breiðablik 2017 og hefur verið lykilmaður í liði KR undanfarin ár.

Við þökkum Kidda fyrir hans framlag til félagsins og óskum honum velfarnarðar í framtíðinni.

Share by: