Viktor Bjarki hættir sem yfirþjálfari yngri flokka

Viktor Bjarki, yfirþjálfari yngri flokka í knattspyrnudeild KR hefur látið af störfum og hefur hafið störf hjá Víking, Reykjavík.

Við þökkum Viktori Bjarka fyrir vel unnin störf fyrir félagið og óskum honum góðs gengis á nýjum vettvangi.


Á meðan nýs yfirþjálfara er leitað þá beinum við öllum fyrirspurnum er varða yngri flokka starf knattspyrnudeildar til framkvæmdastjóra félagsins, Bjarna Guðjónssonar, bg@kr.is

Share by: