Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið Teit Björgúlfsson til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóv 2024. Æfingarnar verða undir handleiðslu Ómars Inga Guðmundssonar nýs þjálfara U15 karla.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi