Sunddeild KR mætti til leiks í Hafnafirði

KR-ingar kepptu af miklum krafti á Ásmeigin móti SH í hafnafirði dagana 23-24 mars
Það var mikið fjör og bætingar hjá okkar fólki
Helst ber að nefna að

Timotei Roland Randhawa náði lágmarki inn á Íslandsmeistaramótið í 50m laug í 200m baksundi en mótið er haldið í Laugardalslaug 12-14  apríl næstkomandi.

Benedikt Bjarni Melsted náði lágmarki inn á Sumarmót SSÍ sem er haldið í Júní og Freyja Kjartansdóttir Narby náði lágmarki inn á Aldursflokka meistaramótið í Júní

Frábær árangur
Áfram KR!!!

Share by: