Prófaðu handbolta

Í tilefni af EM í handbolta karla vilju við bjóða öllum krökkum að koma í og prófa handbolta hjá KR þeim að kostnaðarlausu í janúar.


Frábæru þjálfararnir taka vel á móti krökkunum.


Sjá æfingatöflu: https://www.kr.is/handbolti


Áfram KR, áfram Ísland og áfram handbolti

Share by: