Flottir fulltrúar KR í yngri landsliðum KSÍ

Unga fólkið okkar er svo sannarlega að standa sig vel og eigum við flotta fulltrúa í yngri landsliðum KSÍ á æfingum núna næstu daga.


Hæfileikamótun KSÍ & N1

Hanna Katrín Magnúsdóttir

Kara Guðmundsdóttir

Margrét Kjartansdóttir

Ragna Lára Ragnarsdóttir


U15 ára karla

Skarphéðinn Gauti Ingimarsson


U16 ára karla

Björgvin Brimi Andrésson


U17 karla

Jón Arnar Sigurðsson


U19 karla

Benoný Breki Andrésson

Jóhannes Kristinn Bjarnason

Lúkas Magni Magnason

Rúrik Gunnarsson


Gangi ykkur vel - þið eruð flottir fulltrúar KR og erum við mjög stolt af ykkur.


Áfram þið - Áfram KR


Share by: