Óliver Dagur skrifar undir þriggja ára samning

Miðjumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius (1999) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR, út keppnistímabilið 2027. Óliver er uppalin í KR en hefur spilað fyrir Fjölni og Gróttu síðustu ár.  Óliver á 10 leiki með yngri landsliðum Íslands.



Vertu innilega velkominn aftur í KR Óliver,  við hlökkum til að sjá þig í KR treyjunni á ný


Share by: