Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið Benoný Breka Andrésson í hópinn gegn Litháen á Víkingsvelli 10. október og 15. október gegn Dönum á Vejle stadion. Leikirnir eru liður í riðlakeppni 23/25 U21 liða.
Þú ert vel að þessu kominn Benó, gangi þér sem allra best.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi