Aðalfundur Sunddeildar KR var haldinn hátíðlega í Frostaskjóli kvöldið 18 mars.
Farið var yfir árskýrslu deildarinnar og ný stjórn kjörinn.
Ný formaður sunddeildar KR er Sigurbjorg Narby Helgadottir
Meðstjórnendur eru þau Arnór Skúli Arnarsson, Edda Björnsdóttir , Erna Einarsdóttir og Guðmundur Hákon Hermannsson
Varamenn eru Guðmundur Óskarsson, Kristján Jóhannesson og Gunnar Egill Benonýsson
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi