Lokahóf knattspyrnudeildar KR

Lokahóf KR var haldið á laugardagskvöldið. Eins og venjan er velja viðstaddir efnilegustu og bestu leikmenn sumarsins.


Efnilegasti leikmaður mfl. karla sumarið 2024:

Jón Arnar Sigurðsson (2007)


Efnilegasti leikmaður mfl. kvenna sumarið 2024: Rakel Grétarsdóttir (2009)


Besti leikmaður mfl. karla sumarið 2024:

Benoný Breki Andrésson (2005)


Besti leikmaður mfl. kvenna sumarið 2024:

Makayla Soll (1999)



Sjálfboðaliði ársins: Bjarki Pjetursson


Við þökkum ykkur, góðu KR-ingar fyrir mætinguna og stuðninginn í sumar og hlökkum til að sjá ykkur næsta vor. Við erum KR!

Share by: