Í janúar ætlum við að bjóða upp á körfuboltaæfingar fyrir hressa leikskólakrakka fædd 2018-2019.
Æfingarnar verða á laugardögum frá kl. 08:45-09:30.
Tímabilið er 20. janúar til 23. mars, samtals 10 skipti.
Þjálfari verður Gunnhildur Bára Atladóttir.
Skráning er hafin á Sportabler.
Verð: 20.000 kr.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi