Guðbjörg Vala sigraði í flokki stelpna og stráka yngri en 16 ára

Margir KR-ingar á verðlaunpalli

Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir sigraði í flokki stelpna og stráka undir 16 ára á KR Open, sem fram fór í Íþróttahúsi Hagaskóla 25.-26. nóvember.

Fjölmargir aðrir KR-ingar fengu verðlaun á mótinu. Aldís Rún Lárusdóttir varð í 2. sæti í meistaraflokki kvenna Elite, Pétur Gunnarsson í 2. sæti í Opnum flokki karla A og Lúkas André Ólason í 2. sæti í Opnum flokki karla C.

Leikmenn gátu mest keppt í þremur flokkum og unnu systkinin Guðbjörg Vala og Pétur til verðlauna í öllum flokkum sem þau tóku átt í.


Verðlaunahafar:


Meistaraflokkur karla elite

  1. Magnús Gauti Úlfarsson, BH
  2. Óskar Agnarsson, HK

3.-4. Norbert Bedo, KR
3.-4. Pétur Gunnarsson, KR


Meistaraflokkur kvenna elite

  1. Sól Kristínardóttir Mixa, BH
  2. Aldís Rún Lárusdóttir, KR
  3. Helena Árnadóttir, KR
  4. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR


Opinn flokkur A (undir 2500 stigum)

  1. Magnús Gauti Úlfarsson, BH
  2. Pétur Gunnarsson, KR

3.-4. Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
3.-4. Ellert Kristján Georgsson, KR


Opinn flokkur B (undir 2000 stigum)

  1. Óskar Agnarsson, HK
  2. Alexander Chavdarov Ivanov, BH

3.-4. Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
3.-4. Ísak Indriði Unnarsson, Víkingi


Opinn flokkur C (undir 1500 stigum)

  1. Kristján Ágúst Ármann, BH
  2. Lúkas André Ólason, KR

3.-4. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
3.-4. Piotr Herman, BR


Stelpur og strákar yngri en 16 ára

  1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
  2. Snorri Rafn William Davíðsson, BR

3.-4. Helena Árnadóttir, KR
3.-4. Hergill Frosti Friðrikss
on, BH


Strákar og stelpur undir 14 ára

  1. Kristján Ágúst Ármann, BH
  2. Dawid May-Majewski, BR

3.-4. Aleksander Patryk Jurczak, BR
3.-4. Lúkas André Ólason, KR


Stelpur og strákar yngri en 11 ára

  1. Benedikt Darri Malmquist, HK
  2. Brynjar Gylfi Malmquist, HK
  3. Kári Kristinn Úlfarsson, HK


Karlar og konur 40 ára og eldri

  1. Michal May-Majewski, BR
  2. Piotr Herman, BR
  3. Ladislav Haluska, Víkingi
  4. Michal Sobczynski, BM


Opinn byrjendaflokkur

  1. Brynjar Gylfi Malmquist, HK
  2. Stefán Logi Svansson, HK

3.-4. Jóhann Ingi Benediktsson, KR
3.-4. Kormákur Garðar Atlason, HK


Flokkur öfugrar handar

  1. Magnús Gauti Úlfarsson, BH
  2. Birgir Ívarsson, BH

3.-4. Björgvin Ingi Ólafsson, HK
3.-4. Pétur Gunnarsson, KR


Myndir af öllum verðlaunahöfum má sjá á vef BTÍ, www.bordtennis.is.


Share by: