Borðtennisdeild KR heldur KR Open í fyrsta skipti 25.-26. nóvember í Íþróttahúsi Hagaskóla. Keppni hefst kl. 14 á laugardeginum en kl. 10 á sunnudeginum. Þann dag verður leikið í tveimur blokkum og hefst seinni blokkin kl. 14.
Bæði er keppt í styrkleikaflokkum fullorðinna og í aldursflokkum unglinga, sem og í byrjendaflokki.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi