KR Konur 50 ára
22. nóvember 2023

Þann 28. nóvember nk. eru 50 ár frá stofnun KR Kvenna.
Af því tilefni verður opið hús í Félagsheimili KR milli kl. 20-22 þann sama dag.
Léttar veitingar í boði, söngur og samvera.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.