KR á þrjár stelpur í lokahóp U15

Magnús Örn Helgason landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið Kamillu Diljá, Matthildi Eygló og Rakel Grétars í lokahóp sem tekur þátt í UEFA-Development móti sem fram fer í Lissabon dagana 17.-23. nóvember.

Til hamingju stelpur, þið eruð vel að þessu komnar. Gangi ykkur sem allra best og munið að njóta!



Share by: