Magnús Örn Helgason landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið Kamillu Diljá, Matthildi Eygló og Rakel Grétars í lokahóp sem tekur þátt í UEFA-Development móti sem fram fer í Lissabon dagana 17.-23. nóvember.
Til hamingju stelpur, þið eruð vel að þessu komnar. Gangi ykkur sem allra best og munið að njóta!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi