Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu 4.-13.september nk., KR á fjóra flotta fulltrúa í hópnum, en það eru þeir Benoný Breki Andrésson, Jóhannes Kristinn Bjarnason, Lúkas Magni Magnason og Rúrik Gunnarsson.
Við erum mjög stolt af okkar mönnum og óskum þeim góðs gengis í Slóveníu.
Til hamingju strákar - þið eruð vel að þessu komnir.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi