Árgangamót KR

Árgangamót KR verður haldið á KR-velli, gervigrasinu, föstudaginn 18. ágúst nk. kl. 16:30.

Gleðskapur í félagsheimilinu að móti loknu þar sem boðið verður upp á mat og drykk á vægu verði.

Fyrir þá sem vilja verður pílumót í Félagsheimilinu um kvöldið.


Upplagt fyrir gamla skólafélaga eða vini og kunningja að eiga skemmtilegan dag saman.


Þátttökugjald er 25.000 kr á hvert lið.


Skráning á omolafsson@gmail.com

Share by: