Knattspyrnufélag Reykjavíkur 125 ára

Þann 16. febrúar var Knattspyrnufélag Reykjavíkur 125 ára. Elsta og sigursælasta félag landsins með mikla og merkilega sögu. Við höfum lært ansi margt og höldum áfram að draga að okkur þekkingu og gera félagið okkar betra.


Við erum öflug liðsheil sem fórnar sér, innan sem utan vallar, fyrir félagið okkar og berum höfuð hátt hvar sem við erum. Við erum KR!

 

Til hamingju með daginn öll sem eitt - Áfram KR.

Share by: